Auður sendir frá sér geggjað myndband

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Auður hefur sent frá sér myndband við lagið Both on Eyes You. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Helgi Jóhannsson og Hörður Sveins leikstýrðu myndbandinu og í samtali við Nútímann segist Auður elska stílinn þeirra. „Ég er fáranlega ánægður með að hafa fengið þá um borð í þetta verkefni,“ segir hann.

Tókum tvær helgar í verkefnið. Tókum mikið upp í Reykjavík en líka í Skógarás í Hafnarfirði þar sem ég bjó þegar ég samdi og tók upp plötuna. Gaman að fá þannig bæði myndefni og hljóð í raun frá sama staðnum.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram