Bandarískir krakkar smakka íslenskt slikkerí: „Hvað í andskotanum er þetta“

Auglýsing

Bandaríska YouTube-rásin HiHo Kids sendi á dögunum frá sér myndband sem sýnir nokkra skemmtilega krakka smakka íslenskan mat. Viðbrögðin eru mjög misjöfn en myndbandið má sjá hér að neðan.

Meðal þess sem krakkarnir smakka eru harðfiskur, skyr og Nóa Kropp.

Sjáðu viðbrögðin!

Auglýsing

læk

Instagram