Brandarakeppnin fór úr böndunum þegar Gunnar Helgason mætti á svæðið

Auglýsing

Gunnar Helgason mætti Helgu Rut Hauksdóttur í Grínvíginu í Fjörskyldunni á RÚV um síðustu helgi. Grínvígið er sérstök brandarakeppni þar sem fólk má hvorki hlæja að eigin bröndurum né bröndurum andstæðinga sinna.

Grínvígið fór að sjálfsögðu úr böndunum þegar Gunnar mætti á svæðið. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram