„Ég segi bara það sem mamma mín segir mér að kjósa“

Auglýsing

Nú styttist í Alþingiskosningar sem fara fram 29. október næstkomandi. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór á stúfana og spurði nemendur framhaldsskóla hvaða flokk það ætlar að kjósa.

Píratar, Samfylking og Bjarni Ben. Þau eru til í þetta allt. Eða ekkert? Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram