Emmsjé Gauti í sturtu í nýju tónlistarmyndbandi

[the_ad_group id="3076"]

Rapparinn Emmsjé Gauti hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Lyfti mér upp. Lagið er af plötunni Sautjándi nóvember sem færst frítt á vef Gauta, emmsje.is. Andri Sigurður leikstýrði myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan.

Gauti er vinsælasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir og myndböndin hans vekja jafnan mikla athygli. Í Lyfti mér upp fer Gauti meðal annars í Melabúðina, í World Class úti á Seltjarnarnesi og að sjálfsögðu á Prikið.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan

Auglýsing

læk

Instagram