Eyþór Arnalds óboðinn í jarðarför og á hátíð eldri kvenna í stórkostlegu gríni í útvarpsþætti Jóns Gnarr

Auglýsing

Jón Gnarr tók fyrir eitt af málum síðustu viku í útvarpsþætti sínum á Rás 2 á laugardaginn.

Eins og flestir vita þá vísaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Eyþóri Arnalds af fundi borgarstjórnar með þingmönnum Reykjavíkur í síðustu viku. Þetta greip Jón Gnarr á lofti í Smásálinni víðfrægu í þætti sínum á Rás 2.

Hlustaðu á brot úr þættinum hér fyrir ofan en þar segja „hlustendur“ frá því að Eyþór Arnalds mætti óboðinn í jarðarför og á hátíð eldri kvenna, sem hafa alltaf haldið hópinn.

Auglýsing

læk

Instagram