Fékk olnbogaskot og hjólreiðamann yfir höfuðið á lokasprettinum, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Hjólreiðamaðurinn Peter Sagan hefur verið dæmdur úr leik í Tour de France sem stendur yfir í Frakklandi. Hann virðist hafa gefið hjólareiðamanninum Mark Cavendish olnbogaskot á lokasprettinum í fjórðu dagleiðinni með þeim afleiðingum af sá síðarnefndi féll af hjólinu og axlarbrotnaði.

Ekki nóg með það, einn af hjólreiðamönnunum sem komu á eftir hjólaði yfir höfuðið á Cavendish. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan. Í frétt RÚV um málið kemur fram að Sagan hafi áfrýjað brottrekstri sínum og segist ekki hafa gefið honum olnbogaskot.

Auglýsing

læk

Instagram