Fjögurra ára drengur leikur Sigmund Davíð í tilefni öskudagsins, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Hinn fjögurra ára gamli Andri Már virðist vera búinn að vinna búningakeppnina á öskudaginn — og hann á eftir að skella sér í jakkafötin.

Hann gaf pabba sínum leyfi til að birta þetta magnaða myndband hér fyrir neðan sem sýnir hann leika Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svo vel að leikarinn Hannes Óli er eflaust farinn að óttast um starf sitt í áramótaskaupinu.

Við fengum leyfi pabba Arons til að birta myndbandið hér. Við urðum að sýna ykkur þessa mögnuðu frammistöðu.

Auglýsing

Posted by Guðjón Kjartansson on Sunday, February 7, 2016

Auglýsing

læk

Instagram