Fjölmennasta rokkhljómsveit heims flytur Smells Like Teen Spirit með Nirvana

Auglýsing

Rockin’1000, fjölmennasta rokkhljómsveit heims, hefur birt myndband frá fyrstu tónleikunum sínum sem fóru fram Cesenu á Ítalíu. Hljómsveitin flutti Smells Like Teen Spirit með Nirvana og tókst svona líka glimrandi vel til.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram