Gamla auglýsingin: „Bæði betra?“

Auglýsing

„Gamla auglýsingin“ er nýr liður hér á Nútímanum þar sem við rifjum upp gamlar og góðar auglýsingar úr sjónvarpi, dagblöðum og útvarpi.

Í dag rifjum við upp frábæra auglýsingu frá Cheerios sem gjarnan var spiluð á tíunda áratug síðustu aldar. Í auglýsingunni ræddu tveir ungir drengir um hvort væri betra, venjulegt Cheerios eða Honey Nut Cheerios. Svarið þekkja flestir.

Sjáðu þessu mögnuðu auglýsingu í spilaranum hér að ofan og athugaðu hvort þú færð ekki örugglega smá nostalgíukast. 

Auglýsing

læk

Instagram