Gamla auglýsingin: „Bara fyrir börn og unglinga? aldeilis ekki “

Auglýsing

„Gamla auglýsingin“ er nýr liður hér á Nútímanum þar sem við rifjum upp gamlar og góðar auglýsingar úr sjónvarpi, dagblöðum og útvarpi.

Sjá einnig: Gamla auglýsingin: „Ég sagði svampar, ekki túskoskar“

Að þessu sinni er það auglýsing frá morgunkorninu Cheerios sem varð fyrir valinu en þessi magnaða auglýsing var sýnd í sjónvarpi árið 1992.

Sjáðu auglýsinguna í spilaranum hér að neðan og athugaðu hvort þú færð ekki örugglega smá nostalgíukast. 

Auglýsing

Auglýsing

læk

Instagram