Hægindastóll fullnægir Hannesi Óla í nýju tónlistarmyndbandi

Auglýsing

Hljómsveitin Milkywhale hefur sent frá sér lagið Goodbye. Myndbandið er alveg frábært en þú getur horft á það hér fyrir neðan.

Leikarinn Hannes Óli fer með aðalhlutverkið í myndbandinu sem Magnús Leifsson leikstýrir. Hannes Óli er að skoða húsgögn í myndbandinu en í versluninni starfa meðlimir Milkywhale, þau Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson.

Hannes finnur sér stól sem hann er ansi ánægður með. Kannski aðeins of ánægður með. Horfðu hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram