Hlustaðu á nýja lagið með Daða Frey

Auglýsing

Daði Freyr hefur sent frá sér nýtt lag og nafnið er viðeigandi: Næsta skref. Lagið er í rólegri kantinum en myndbandið má sjá hér fyrir ofan.

Daði Freyr sló í gegn í Söngkeppni Sjónvarpsins í vetur þegar hann lent í öðru sæti með lag sitt: Hvað með það. Þjóðin hefur beðið eftir nýju efni frá Daða sem hefur svarað kallinu.

Auglýsing

læk

Instagram