Hvernig er að vinna úti í þessu ógeðslega veðri? Unglingarnir eru hetjurnar í blómabeðunum

Auglýsing

Þau eru hetjurnar í blómabeðunum. Veðrið er búið að vera skítt á Íslandi undanfarna daga, rok. Rigning. Viðbjóður. Á meðan við sitjum inni á upphituðum skrifstofum liggja unglingarnir okkar í blómabeðum og fegra umhverfi okkar.

Elísabet Inga, útsendari Nútímans, hitti hetjurnar í blómabeðunum og fékk að fræðast um hvernig er að vinna úti í þessu veðri. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram