Íslendingar grétu yfir auglýsingu Icelandair: „Litla fótboltastelpuhjartað mitt grenjaði“

Auglýsing

Auglýsingarnar í kringum Eurovision vöktu mikla athygli í kvöld. Auglýsingu Icelandair tókst meira að segja að græta fólk en hún snerist um EM kvenna í fótbolta sem fer fram í sumar. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.

Á Twitter vakti auglýsingin jafnvel meiri athygli en mörg atriði í Eurovision. Og fólk var með stór orð

Auglýsing

Auglýsing

læk

Instagram