Klikkuð kroppasýning í nýju myndbandi Dj Muscleboy, Egill segir líkamsfitu til syndanna

[the_ad_group id="3076"]

DJ Muscleboy, einnig þekktur sem Egill Einarsson, segir líkamsfitu til syndanna í laginu #Muscledance sem er einhvers konar blanda af kántríi og teknótónlist. Sjáðu myndbandið við lagið hér fyrir neðan.

Lagið var frumflutt í þættinum FM95Blö á FM957 rétt í þessu. Eiður Birgisson leikstýrir myndbandinu sem er mikil kroppasýning og enginn annar en Hannes Halldórsson klippti myndbandið rétt áður en hann fór með íslenska landsliðinu á EM í fótbolta í Frakklandi.

Fjölmörg þekkt andlit koma fram í myndbandinu, svo sem Ásgeir Kolbeins og Bryndís, kærastan hans. Ívar Guðmunds, Auðunn Blöndal og Hjörvar Hafliða, Sverrir Bergmann og Gurrý, kærasta Egils.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan

Auglýsing

læk

Instagram