Kostuleg viðbrögð manns sem náði stórkostlegu myndbandi af stykki brotna úr Svínafellsjökli

Auglýsing

Youtube-notandi Olen Adventures hefur birt stórkostlegt myndband af risavöxnu stykki brotna úr Svínaféllsjökli og velta svo um. Svínafellsjökull er hluti af Öræfajökli í Vatnajökli. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.

Viðbrögð myndatökumannsins eru kostuleg enda verður hann vitni að ótrúlegum hlutum. Hann trúir ekki eigin augum og lýsir því fyrir áhorfendum.

Auglýsing

læk

Instagram