Kristmundur Axel snýr aftur með nýtt lag og myndband: „Myndi deyja fyrir hópinn minn“

Auglýsing

Rapparinn Kristmundur Axel hefur sent frá sér lagið Deyja fyrir hópinn minn. Horfðu á myndbandið við lagið hér fyrir neðan.

Kristmundur Axel sló fyrst í gegn árið 2010 þegar hann sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna með lagið Komdu til baka. Nýja lagið er tileinkað minningu Inga Finnbogasonar. „Lagið er samt ekkert beint um hann,“ segir Kristmundur í samtali við Nútímann.

Við erum strákar úr Grafarvogi og hann var svalastur af okkur öllum og í miklu uppáhaldi hjá okkur strákunum.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan

Auglýsing

læk

Instagram