Minningarsjóður Einars Darra minnist 34 einstaklinga í átakanlegu myndbandi

Auglýsing

Minningarsjóður Einars Darra sendi í gær frá sér myndband sem er tileinkað þeim sem hafa látist vegna eða í tengslum við misnotkun á fíkniefnum eða lyfseðilsskyldum lyfjum. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Nöfn 34 einstaklinga eru talin upp í myndbandinu. „Í myndbandi þessu koma upp myndir sem sýna einungis brota brot af þeim einstaklingum sem látið hafa lífið á einn eða annan hátt í tengslum við misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum og öðrum fíkniefnum. Lyfjaeitranir eru fleiri, sjálfsvígin eru fleiri, bílsslysin eru fleiri og svona mætti því miður lengi telja,“ segir í færslu sem birt er með myndbandinu.

Átakanlegt myndband

https://www.facebook.com/einardarri100200/videos/463819567442916/

Auglýsing

læk

Instagram