Myndband: Kaleo sló í gegn hjá James Corden og Jökull spilaði í landsliðstreyjunni

Hljómsveitin Kaelo kom fram í þættinum The Late Late Show with James Corden í gærkvöldi. Sveitin flutti lag sitt No Good með miklum glæsibrag. Aðalsöngvari og gítarleikari sveitarinnar, Jökull Júlíusson, klæddist treyju íslenska landsliðsins í fótbolta. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram