Myndband sem sýnir vandræði kínverskra ferðamanna í Ólafsfirði slær í gegn á internetinu

Auglýsing

Fjórir kínverskir ferðamenn hafa slegið í gegn á internetinu eftir að myndband af þeim að reyna að róa kajak var birt á Youtube. Róðurinn gengur ekki vandræðalaust fyrir sig eins og myndbandið hér fyrir neðan sýnir.

Auglýsing

læk

Instagram