Myndband: Þýsk partíhljómsveit sendir frá sér lag um Íslendinga og notar víkingaklappið

Auglýsing

Þýska hljómsveitin Radspitz hefur sent frá sér lagið Iceland Call. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar lagið um Íslendinga, vilja og ástríðu. Víkingaklappið alræmda kemur einnig við sögu í laginu.

Í lýsingu á Facebook-síðu Radspitz kemur fram að hljómsveitin sé einhvers konar partíband.

Horfðu á myndbandið við lagið hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram