Ragnar Aðalsteinsson gengur óvart inn í nokkur söguleg augnablik, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Ragnar Aðalsteinsson lögmaður varð fyrir því óláni í gær að villast inn í beina útsendingu á RÚV á meðan María Sigrún Hilmarsdóttir las fréttir. Myndband af atvikinu hefur farið víða og þykir ansi spaugilegt.

Nútíminn hefur gaman af góðu gríni og gat því ekki látið staðar numið þar. Við settum því Ragnar inn í ýmsar sögulegar aðstæður og útkomuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram