Hlynur Hallgrímsson birti myndband á Twitter sem fangar líf fólks á höfuðborgarsvæðinu í kvöld fullkomlega. Hann var að í sakleysi sínu að fara að henda rusli en ruslarennan var ekki alveg til í það og blés pokanum aftur upp! Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.
Hlynur var kampakátur þegar Nútíminn hafði samband. „Þú getur ímyndað þér hvað mér brá samt þegar hann skaust upp í fyrsta skiptið,“ sagði hann.
Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan
Ruslarenna + „smá“ rok pic.twitter.com/yndEE3GQjm
— Hlynur Hallgríms (@hlynur) November 5, 2017