Bandaríska sjónvarpsstöðin The Weather Channel var með beina útsendingu frá því þegar byggingin Georgia Dome var jöfnuð við jörðu. Það eina slæma var að rúta stoppaði fyrir framan bygginguna í þann mund sem sprengingarnar hófust og skyggði á útsendinguna. Hún ók svo af stað þegar gaman var búið.
Horfðu á þetta sprenghlægilega myndband hér fyrir ofan.