Rúv rifjar upp stórkostlegt atriði Tvíhöfða –  Óhamingjusami jólasveininn sem vill hætta í bransanum

Auglýsing

Facebook-síða Ríkisútvarpsins birti í gær myndband skets frá árinu 1996 þar sem þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson fara á kostum. Sjáðu sketsinn hér að neðan.

Sketsinn segir frá því hvernig jólasveinninn varð til og þá staðreynd að hann vilji hætta í þessum bransa. „Þetta var svo sem allt í lagi svona fyrstu 100 árin en svo fór þetta bara að verða leiðinlegt,“ sagði jólasveininn og bætti við: „Það lítur enginn kvenmaður við mér í þessar múnderingu.“

Sjón er sögu ríkari

Dagbók þjóðar – Tvíhöfði Jóli og Jesú

Tvíhöfði ræðir við óhamingjusaman jólasvein sem langar að hætta í bransanum en fær þá óvænt inngrip frá sjálfum Jesú. Myndbrotið er frá árinu 1996.

Posted by RÚV on Fimmtudagur, 20. desember 2018

Auglýsing

læk

Instagram