Sóli Hólm hringdi í Ingó sem blaðamaðurinn Jakob Bjarnar í fyndnasta símaati sögunnar

Auglýsing

Sóli Hólm er ein besta eftirherma landsins, ef ekki sú besta. Í þættinum FM95Blö á dögunum hringdi hann sem Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður á Vísi, í tónlistarmanninn Ingólf Þórarinsson, Ingó Veðurguð.

Útkoman er stórkostlega fyndin og var rifjuð upp í Brennslunni á FM957 í morgun.

Hlustaðu á símaatið hér fyrir neðan

Auglýsing

læk

Instagram