Söngvarinn Eyþór Ingi myndaður með logandi kerti á höfðinu, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson mætti í myndatöku í vikunni fyrir sýninguna Halloween Horror Show sem verður í Háskólabíói í lok október. Greta Salóme, sem verður einnig í sýningunni, birti myndband á Facebook úr tökunum þar sem sjá má tvær konur undirbúa Eyþór Inga fyrir myndatökuna. „Mögulega hættulegasta atriði myndatökunnar,“ skrifar Greta Salóme. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Eyþór Ingi skartar síðu, ljósu hári og hefði eflaust ekki verið kátur ef kviknað hefði í því.

Auglýsing

læk

Instagram