Stuðningsfólk Ólafíu í Flórída tók víkingaklappið þegar úrslitin voru ljós, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Stuðningsfólk Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, kylfings úr GR, tóku víkingaklappið eftir að ljóst var hún kæmist inn á LPGA-mótaröðina í golfi í sólinni í Flórída í dag. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Ólafía hafnaði í 2. sæti á þriðja stigi úrtökumótsins eftir að hafa leikið frábært golf um helgina. Hún er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á LPGA-mótaröðina sem er sterkasta atvinnumannamótaröð í heimi.

 

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan

Auglýsing

læk

Instagram