Sverrir Bergmann tók sturlaða ábreiðu af laginu Shallow – Myndband

Auglýsing

Stórsöngvarinn Sverrir Bergmann var gestur í útvarpsþættinum Fm95Blö í gær ásamt tónlistarmanninum Halldóri Garðari. Þeir félagar voru að sjálfsögðu með gítarinn og tóku magnaða ábreiðu af laginu Shallow úr myndinni A Star Is Born. Hlustaðu á lagið í spilaranum hér að neðan.

Lagið sem hefur verið að gera góða hluti um allan heim er upprunalega sungið af þeim Lady Gaga og Bradley Cooper.

Geggjað!

Auglýsing

læk

Instagram