Hver er að borða allan þennan þorramat?
Steinar Ingi, útsendari Nútímans, leit við í félagsmiðstöðinni Dregyni í Grafarvogi og fékk að fylgjast með unglingunum þar smakka þorramat. Margir voru að smakka í fyrsta skipti og viðbrögðin voru eftir því. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.