Vigdís Hauks kastar sér úr flugvél í rosalegu myndbandi: „Á þetta að vera eina leiðin til að geta lent í Reykjavík?“

Auglýsing

Miðflokkurinn í Reykjavík birti um helgina athyglisvert myndband þar sem oddviti flokksins, Vigdís Hauksdóttir stekkur úr flugvél. Eftir að Vigdís lendir spyr hún hvort fallhlífarstökk verði mögulega eina leiðin til að lenda í Reykjavík fari svo að Reykjavíkurflugvöllur verði færður út fyrir borgina. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Sjá einnig: Samfylkingin stekkur á Eurovision-vagninn í kosningamyndbandi ársins hingað til

Eitt af aðal baráttumálum Miðflokksins í Reykjavík er að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni.

Vigdís er eini frambjóðandinn sem þorir!

Verður þetta eina leiðin til að lenda í Reykjavík?

Posted by Miðflokkurinn í Reykjavík on Sunnudagur, 20. maí 2018

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Instagram