Vinsælu stelpurnar á Instagram leggja metnað í myndirnar: Allt brjálað ef engin mynd kæmi í tvær vikur

Auglýsing

Katrín Myrra, Sunneva Einarsdóttir og Katrín Kristinsdóttir eru með þúsundir fylgjenda á Instagram. Þær leggja talsverða vinnu í myndirnar, mismikla þó, og eru með ákveðnar hugmyndir um hvernig allt á að vera.

Elísabet Inga, útsendari Nútímans, hitti vinsælu stelpurnar á Instagram og spjallaði við þær um vinnuna á bakvið velheppnaðan Instagram aðgang. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Katrín og Katrín pæla ekki mikið í heildaryfirbragði myndanna en Sunneva reynir að halda ákveðnu heildarlúkki. Þá eru auglýsendur byrjaðir að hafa samband við stelpurnar og eru þær byrjaðar að prófa sig áfram með að fá greitt fyrir myndir.

Auglýsing

læk

Instagram