Young Karin snýr aftur og rúntar á klassískum Porsche í nýju myndbandi

Auglýsing

Söngkonan Young Karin sneri aftur í dag með nýtt lag og myndband. Lagið heitir Peakin’ og í myndbandinu, sem þú getur horft á hér fyrir ofan, rúntar hún meðal annars um á klassískum Porsche 928.

Lítið hefur spurst til Karinar í tónlistarbransanum undanfarið en hún var tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna 2015 fyrir plötuna n1.

Auglýsing

læk

Instagram