Þær Silja Björk Björnsdóttir og Tinna Haraldsdóttir ræða um þær Hillary Clinton og Monicu Lewinsky í fjórða þætti hlaðvarpsins Kona er nefnd.
„Konur þáttarins eru ólíkar en skeleggar og tengdar í 90’s nostalgíunni. Þeim Hillary Clinton og Monica Lewinsky er margt til listanna lagt og þátturinn kryfur pólitískt landslag Bandaríkjanna á 10.áratugnum,“ segir um Hillary og Monicu á Facebook síðu Kona er nefnd.