Niðurstöður fyrir: Tónlist

TÓNATAL – Lyftum hulunni af tónlistariðnaðinum

Tónatal er fræðsluverkefni tónlistarsamfélagsins á Íslandi sem miðar að því að auka þekkingu tónlistarfólks, og annara sem starfa við tónlist, á stuðningsumhverfi sínu og...

Glænýr smellur frá tónlistarmanninum krassasig

Tónlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson, eða krassasig, gaf á föstudaginn út lagið Þú ert eins og hún.Hann hefur undanfarið verið á ferð um landið að...

Heimstónlist í Klúbbi Listahátíðar! Ragnheiður Gröndal og fleiri

Helgina 23.-25. júlí verður slegið upp heimstónlistarveislu í Klúbbi Listahátíðar í Reykjavík sem staðsettur er í Iðnó. Frá fimmtudegi til laugardags verður boðið upp á...

Eivør gefur út tónlistarmyndband við lagið Sleep on it

Tónlistarkonan Eivør gaf á dögunum út lagið Sleep on it. Nú er komið út tónlistarmyndband við lagið en það er Einar Egils sem leikstýrir því.Með...

Bríet leyfir okkur að heyra tónlist af væntanlegri plötu á Kaffi Flóru

Tónlistarkonan Bríet ætlar að halda kósý tónleika á Kaffi Flóru föstudaginn 17. júlí.,,Hæ! Mér fannst svo yndislegt að spila fyrir ykkur á Kaffi Flóru...

Tónlistarmaðurinn Jónsi gefur út sína fyrstu sólóplötu í áratug

Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, tilkynnir með stolti um útgáfu á Shiver, sinni fyrstu sólóplötu í áratug.Platan kemur út 2. október á vegum Krunk...

Hljómsveitin Gus Gus frumsýnir nýtt tónlistarmyndband

Í dag kl 16:00 frumsýndi hljómsveitin Gus Gus tónlistarmyndband við lagið Out of Place.Tónlistarmyndbandið má sjá hér fyrir neðan.https://youtu.be/XTBiQMvH4bI

Lady Gaga og Ariana Grande frumsýna nýtt tónlistarmyndband

Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu um helgina nýtt myndband við lagið Rain On Me.Þetta er fyrsta lagið sem þær stöllur gefa út...

Tónlistarmaðurinn Auður lofar neglu í kvöld!

Lokaþáttur Vikunnar með Gísla Marteini á RÚV er í kvöld kl 20.25.Tónlistarmaðurinn Auður mun þar flytja nýlega þröngskífu sína, ljós, í heild sinni. Um...

Króli hættir í tónlist?

Rapparinn Króli, sem ásamt sínum góða félaga JóaPé, sendi frá sér plötu á dögunum segir frá því á Twitter að þetta verði síðasta platan...

Ummmmm...