Niðurstöður fyrir: Tónlist

Samdi sitt eigið Þjóðhátíðarlag og tileinkar það íslenskum tónlistarkonum

Tónlistarkonan Klara Elias gaf í gær út lagið Heim.„Í tilefni af Þjóðhátíð og í tilefni af sumrinu. Í tilefni þess að ég er hamingjusöm...

Innipúkinn snýr aftur – Vinsælustu tónlistarmenn landsins í Reykjavík um verslunarmannahelgina

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í Reykjavík um verslunarmannahelgina og hófst miðasala núna í hádeginu. Margir vinsælustu tónlistarmenn landsins koma fram á hátíðinni í ár og...

Tónlistarkonan Björk Guðmunds­dótt­ir þeyt­ir skíf­um

„Afr­ísk­ur andi svíf­ur yfir vötn­un­um í Hann­es­ar­holti laug­ar­dags­kvöldið 29. maí, þar sem Björk Guðmunds­dótt­ir tón­list­ar­kona þeyt­ir skíf­um við afr­íska mat­ar­gerð Ogolúgó.“  Svona hljóðar tilkynning...

Nýr söngleikur sem byggður er á tónlist Frikka Dórs

Í lok sumars, nánar tiltekið í ágúst, mun hópur ungmenna setja upp íslenskan söngleik í Gamla Bíó. Söngleikurinn ber heitið Hlið við Hlið og...

Tónlistarmaðurinn Aron Can sendir frá sér nýtt efni

Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf í dag út tvö ný lög og tónlistarmyndband, af væntanlegri plötu sinni. Lögin heita Flýg upp & Varlega og í...

Sástu opnunaratriði Íslensku tónlistarverðlaunanna?

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent á laugardagskvöldið og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á rúvSaga Garðarsdóttir var kynnir kvöldsins ásamt því að opna...

Kaleo tóku upp tónlistarmyndband við eldgosið

Strákarnir í hljóm­sveit­inni Kal­eo sendu í gær frá sér tón­list­ar­mynd­band við lagið Skinny, sem kom út í byrj­un apríl.Í myndbandinu má sjá forsprakka sveitarinnar...

Rúrik og Doctor Victor gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið Older

Rúrik Gíslason, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, gaf á dögunum út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband.Lagið, sem ber heitið Older, gaf Rúrik út í samstarfi...

A Song Called Hate tónlistin komin út

Tónlistin í heimildamyndinni A SONG CALLED HATE er komin á stafrænar efnisveitur. Tónlistin sem er eftir Margréti Rán úr VÖK hefur vakið mikla athygli. Áhrifamikill hljóðheimur myndarinnar...

Íslensku tónlistarverðlaunin – Tilnefningar!

Í gær var tilkynnt um hverjir hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021.Um 120 flytjendur og hópar eru tilnefndir þetta árið og flestar tilnenfningar hlýtur...

Ummmmm...