Niðurstöður fyrir: Tónlist

Íslensku tónlistarverðlaunin í Hörpu í gærkvöldi

Hljómsveitin Vök og tónlistarmaðurinn Auður fengu flest verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum, sem haldin voru í Hörpu í gærkvöldi. Veitt voru 38 verðlaun auk heiðursverðlauna...

Taylor Swift óþekkjanleg í nýju tónlistarmyndbandi

Söngkonan Taylor Swift er í gervi karlmanns í nýju tónlistarmyndbandi við lagið The Man. Lagið fjallar um misrétti kynjanna og hún syngur þar um...

Cell7 og Countess Malaise tilnefndar til Norrænu tónlistarverðlaunanna

Okkur konur, Cell7 og Countess Malaise, hafa verið tilnefndar til Norrænu tónlistarverðlaunanna (e. Nordic Music Prize) sem verða afhent annað kvöld. Þær eru tilnefndar...

Jason Momoa í tónlistarmyndbandi Ozzy Osbourne

Í stuttri stiklu úr nýju tónlistarmyndbandi Ozzy Osbourne við lagið Scary Little Green Men, sjáum við leikarann Jason Momoa stíga í fótspor Osbourne.En Momoa...

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna: Vök hlýtur átta tilnefningar

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 voru tilkynntar í dag. Verðlaunin verða afhent 11. mars í Hörpu og verður Bergur Ebbi Benediktsson kynnir kvöldsins. Þetta...

Daði Freyr og Gagnamagnið frumsýna tónlistarmyndband

Daði Freyr og Gagnamagnið frumsýna myndband við lagið, Think about things, en lagið er framlag þeirra  í Söngvakeppninni árið 2020.„Þetta er stærsta einstaka verkefni...

Tónlistarmaðurinn Ásgeir sendir frá sér breiðskífu

Tónlistarmaðurinn Ásgeir sendi frá sér á dögunum sína þriðju breiðskífu sem er komin í plötubúðir og á tónlistarveitur. Platan heitir á íslensku 'Sátt' en hún...

Ummmmm...