Niðurstöður fyrir: brotkast

„Gull en ekki grænir skógar“ – Hluthafaspjallið hefur göngu sína á Brotkast

„Það er ágætt að orða það þannig að yfirskrift nýjasta þáttarins okkar sé Gull en ekki grænir skógar,“ segir Jón G. Hauksson, en hann...

Frosti og Gunnar Smári rifust á Brotkast: „Mér fannst Musk og Logason ganga svolítið langt í þessu“

Fjölmiðlamaðurinn og pólitíkusinn Gunnar Smári Egilsson mætti í stúdíó Brotkasts þar sem hann ræddi við Frosta Logason um transfólk í keppnisíþróttum. Til þess að...

Blekaðir á Brotkast: Fyrsta íslenska hlaðvarpið um húðflúr – MYNDBAND

Flúrararnir Dagur Gunnar og Ólafur Laufdal eru mennirnir á bakvið fyrsta íslenska hlaðvarpsþáttinn sem er tileinkaður húðflúrum. Þátturinn fór í loftið á hlaðvarpsveitunni Brotkast...

Axel Pétur | Er heimurinn að farast einu sinni enn?

https://www.youtube.com/watch?v=knVvUX5txII Axel Pétur Hlaðvarp sem fjallar um samtímaviðburði frá óhefðbundnu sjónarhorni. Dýpri greining á fréttum, samfélagsverkfræði og þeim öflum sem móta heiminn í dag. Engin umræða...

Hluthafaspjallið | Ásta Fjeldsted gestur í Hluthafaspjallinu

https://www.youtube.com/watch?v=1O7LODpRP-Y Hluthafaspjallið Það eru fjörugar umræður í nýjasta þætti Hluthafaspjallsins hjá ritstjórunum Sigurði Má Jónssyni og Jóni G. Haukssyni. Þeir ræða um kaup Skeljar Jóns Ásgeirs...

Harmageddon | Heilavírus í rénun

https://www.youtube.com/watch?v=8lHqgorvgs0 Harmageddon Vísbendingar eru um að hin margumtalaða woke-hugmyndafræði, sem meirihluti almennings á vesturlöndum annað hvort aðhylltist eða þorði ekki að andmæla á undanförnum árum, sé...

Arnar Þór | Hvaða mælikvarða notum við í pólitík og daglegu lífi?

https://www.youtube.com/watch?v=PShc4BccimI Arnar Þór Stutt samantekt um heimspeki, list og sálfræðirannsókn sem varpar mögulega betra ljósi á siðferðismælikvarða og -hugsun þegar mest á reynir. Fáðu þér áskrift...

„Borgarstjórastarfið krefst fullrar athygli – það er ekki hægt að sinna öðru samhliða nema það bitni á öðru starfinu“

Fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, Einar Þorsteinsson, ræddi nýlega við Kiddu Svarfdal í hlaðvarpinu Fullorðins um reynslu sína af borgarstjórastarfinu, launakjör og vinnuálagið sem fylgir embættinu. Einar,...

Fullorðins | Togstreita fyrir slit á meirihlutasamstarfi í borginni

https://www.youtube.com/watch?v=t3OfYFIVp6E Fullorðins Einar Þorsteinsson vann í mörg ár hjá Ríkissjónvarpinu, lærði stjórnmálafræði og hefur gengt embætti borgarstjóra síðustu misseri. Hann sleit nýverið samstarfi við meirihlutann og...