Auglýsing

​Lomo Instant myndavél

Þessi
fallega og gamaldags myndavél er útbúin með þremur mismunandi og fjölhæfum linsum sem eru búnar bæði sjálfvirkum og handvirkum
stillingum. Þannig
að þegar þú vilt vera snöggur að ná
augnablikum og sækist eftir að ná
hinni fullkomnu óundirbúnu selflie mynd þá er sjálfvirka stillingin frábær.
En ef þú vilt
vera með vel útpælda og uppstillta mynd þá er handhæga stillingin málið. Þessi litla vél er með stillingu sem leyfir óendanlega tímalýsingu til að ná hreyfingum og ljóslínum eða til að búa til lagskiptar myndir þar sem margar myndir
mynda eina mynd. Með innbyggðu flassi, víðlinsu, litaukandi fítusum og fleiru. Notar Fujifilm Instax Mini filmur.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing