Auglýsing

11 lög sem Prince samdi fyrir aðra listamenn

Tónlistargoðsögnin Prince lést í gær, 57 ára að aldri.

Prince hét fullu nafni Prince Rogers Nelson og fæddist í Minneapolis, Minnesota þann 7. júní árið 1958. Hann varð að yngsta pródúsent Warner Bros. með útgafu fyrstu plötu sinnar, For You, þegar hann var aðeins 19 ára gamall (hann spilaði á öll hljóðfærin sjálfur). Árið 1984 lék hann í kvikmyndinni Purple Rain, sem skartaði lögum á borð við Doves Cry, Purple Rain og Let’s Go Crazy. Prince vann sjö Grammy verðlaun og var tilnefndur til verðlaunanna 30 sinnum. Hann gaf út alls 34 plötur og seldi yfir 100 milljón platna á ferli sínum.

Hér eru 11 lög sem Prince samdi fyrir aðra listamenn, sem koma eflaust sumum á óvart.

1. Sinead O’Connor – Nothing Compares 2 U (lag Sinead O’Connor er reyndar ábreiða)

2. The Mangles – Manic Monday

3. Madonna – Love Song

4. Stevie Nicks – Stand Back

5. Chaka Khan – I Feel For You

6. Sheila E. – The Glamorous Life

7. Morris Day and the Time – Jungle Love

8. Celine Dione – With This Tear

9. Sheena Easton – Sugar Walls

10. Martika – Love … Thy Will Be Done

11. Alicia Keys – How Come U Don’t Call Me

Hér er svo hinn viðfelldni trommuleikari Roots, Questlove, að segja skemmtilega sögu af Prince.

Hvíl í friði, þú fallegi maður.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing