1997 vs. 2017: Vinsælustu rapplögin borin saman

Auglýsing

Fréttir

Þótt erfitt sé að trúa því þá eru 20 ár liðin frá útgáfu lagsins Hypnotize með rapparanum Biggie Smalls. Lagið sat í efsta sæti Billboard-listans í Bandaríkjunum í sjö vikur og er almennt talið sígilt meðal áhugafólks rapps. 

Í tilefni þess ákvað SKE að bera saman níu vinsælustu lög ársins 1997 við níu vinsælustu lög ársins 2017, og fékk umsjónarmenn útvarpsþáttarins Kronik – þá DJ B-Ruff og DJ Rampage, ásamt Ragnari Tómasi – sem sérstaka álitsgjafa.

9. Future – Mask Off 

Auglýsing

Vikur á Billboard-listanum: 26 (komst þó aldrei í 1. sætið)

9. Lil’ Kim feat. Puff Daddy – No Time

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 2 

DJ B-Ruff: Mask Off
DJ Rampage: Mask Off
RTH: Mask Off 

8. Big Sean – Bounce Back

Vikur á Billboard-listanum: 26 (komst þó aldrei í 1. sætið)

8. MC Lyte feat. Missy Elliott – Cold Rock A Party

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 2 

DJ B-Ruff: Bounce Back
DJ Rampage: Bounce Back
RTH: Cold Rock A Party

7. Kyle feat. Lil Yachty – iSpy

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 1

7. Puff Daddy feat. Mase og Notorious BIG – Been Around the World

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 3

DJ B-Ruff: Been Around the World
DJ Rampage: iSpy
RTH: Been Around the World

6. French Montana feat. Swae Lee – Unforgettable

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 2

6. Puff Daddy feat. Mase og Notorious BIG – Mo Money Mo Problems

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 4

DJ B-Ruff: Mo Money Mo Problems
DJ Rampage: Unforgettable
RTH: Mo Money Mo Problems

5. Rae Sremmurd – Black Beatles (Black Beatles var gefið út árið 2016 en hékk inn á listanum fyrstu þrjár vikurnar árið 2017)

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 3

5. Mase – Feel So Good

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 6

DJ B-Ruff: Black Beatles
DJ Rampage: Black Beatles
RTH: Feel So Good

4. Kendrick Lamar – Humble

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 4

4. Notorious BIG – Hypnotize

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 7

DJ B-Ruff: Hypnotize
DJ Rampage: Hypnotize 
RTH: Hypnotize

3. Cardi B – Bodak Yellow

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 8

3. Timbaland & Magoo feat. Aaliyah og Missy Elliott – Up Jumps Da Boogie

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 8

DJ B-Ruff: Bodak Yellow
DJ Rampage: Bodak Yellow  
RTH: Bodak Yellow

2. DJ Khaled feat. Justin Bieber, Quavo, Chance the Rapper og Lil Wayne

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 11

2. Puff Daddy feat. Faith Evans og 112 – I’ll Be Missing You

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 8

DJ B-Ruff: I’ll Be Missing You
DJ Rampage: I’m the One
RTH: I’ll Be Missing You

1. Migos – Bad and Boujee

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 14

1. Puff Daddy – Can’t Nobody Hold Me Down

Vikur í fyrsta sæti Billboard: 12

DJ B-Ruff: Bad and Boujee 
DJ Rampage: Bad and Boujee
RTH: Bad and Boujee

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram