Auglýsing

Allt það sem er að SKE 23.08.2016

Í dag er 23.08.2016.

Það eru 130 dagar eftir af árinu.

Þennan dag árið 1961 fæddist bandaríski leikarinn Gene Kelly. Hér er hann að syngja í rigningunni.

Það er nóg um að vera í menningarlífinu í kvöld.

1. Tveir þættir af Buffy og Angel verða sýndir á Gauknum (15. þættir í 5. seríu). Grillhúsið býður gestum kvöldsins 15% afslátt af máltíðum sem eru teknar með (takeaway). Happy Hour er til 21:00

https://www.facebook.com/events/1026365787447401/

Hvar: Gaukurinn (Tryggvagata 22, 101 Reykjavík)
Hvenær: 19:30
Aðgangur: Ókeypis

2. Máttur athyglinnar – Sjö skref að varanelgri velsæld og núvitund. Rope Yoga heldur Nú-vitundarnámskeið

„Ertu tilbúin/n að gera það sem þarf til þess að leyfa þér að lifa til fulls? Orka, aðhald og varanlegur árangur. Vilt þú kraft til að breyta mataræðinu? Vilt þú stuðning við að taka til í lífi þínu? Vilt þú hafa meiri orku daglega? Er erfitt að vakna á morgnana? Finnst þér stundum eins og einhver annar stjórni lífi þínu?

https://www.facebook.com/events/1218404658171385/

Hvar: Rope Yoga Setrið (Garðatorg 3, 210 Garðabær)
Hvenær: 19:00-21:00
Aðgangur: ropeyogasetrid.is

3. Tim Holehouse, Heidatrubador og Þórir Georg spila á Dillon. Þau eiga það öll sameigilegt að vera í grunninn söngvaskáld en hafa þó öll leitað víðar og verið óhrædd við að gera tilraunir í sinni sköpun.

Tónlist þeirra má hlusta á hér:

Tim holehouse – https://timholehouse.bandcamp.com/

Heidatrubador – https://heidatrubador.bandcamp.com/

Þórir Georg – https://thorirgeorg.bandcamp.com/

https://www.pbppunk.com/

https://www.facebook.com/events/1765226567026960/

Hvar: Dillon (Laugavegur 10, 101 Reykjavík)
Hvenær: 22:00-00:00
Aðgangur: Ókeypis

4. Improv Ísland á Húrra. Live improv á ensku. Í kjölfarið á uppseldum viðburðum í Þjóðleikhúsið hefur Improv Ísland ákveðið að halda improv kvöld á Húrra á ensku.

https://www.facebook.com/events/729225147209659/

Hvar: Húrra (Tryggvagata 22, 101 Reykjavík)
Hvenær: 20:00
Aðgangur: 2.000 ISK (Happy Hour til 22:00)

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing