Auglýsing

Alvia tekur Ralph Lauren Polo í beinni í Kronik

Síðastliðið laugardagskvöld (14. janúar) fór sjötti þáttur Kronik í loftið á X-inu 977. 

Gestir þáttarins voru þær Alvia Islandia og DJ Karítas, en sú fyrrnefnda svaraði nokkrum vel völdum spurningum fyrir Benna B-Ruff og Robba Kronik, ásamt því að flytja lagið Ralph Lauren Polo í beinni (sjá hér fyrir ofan). Lagið má finna á plötunni Bubblegum Bitch sem Alvia gaf út í fyrra. Platan hlaut Kraumsverðlaunin sem ein af plötum ársins 2016.

Fleiri myndbönd af þættinum rata inn á ske.is og vísir.is í vikunni.

Fylgist endilega vel með. 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing