Auglýsing

„Best Of“ klippa úr fjórða þætti Kronik

Útvarpsþátturinn Kronik snýr aftur á nýju ári, nánar tiltekið næstkomandi 6. janúar 2017. 

Hér fyrir ofan má sjá nokkur vel valin myndbrot úr síðasta þætti Kronik, en þeir Robbi og Benni fengu til sín góða gesti, þar á meðal keflvíska rapparann Kíló, Loga Pedró og Sturla Atlas úr hljómsveitinni Sturla Atlas, ásamt plötusnúðinum Þuru Stínu. 

Lagið sem hljómar í bakgrunninum er eftir Anderson .Pakk og ber titilinn Am I Wrong. 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing