Auglýsing

Birnir, Aron Can og Floni í nýju myndbandi frá Herra Hnetusmjör: „Spurðu Um Mig“

Íslenskt

Það er af nógu að taka í íslensku rappi um þessar mundir; ekki nóg með það að Alexander Jarl, CYBER og Countess Malaise hafi gefið út ný myndbönd fyrir helgi – þá var rapparinn Herra Hnetusmjör einnig að gefa út nýtt myndband rétt í þessu (sjá hér fyrir ofan).

Lagið, sem er pródúserað af Joe Frazier, ber titilinn Spurðu Um Mig og var leikstjórn myndbandsins í höndum Hlyns Hólms. Myndbandið skartar Aroni Can, Birni, Flona o.fl.

Lagið er einnig aðgengilegt á Spotify.

Síðast gaf Herrann út myndband við lagið Kling Kling.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing