Auglýsing

DJ Shadow og Run the Jewels skeytt saman í nýju mixtape-i

Í ágúst á síðasta ári gaf tónlistarmaðurinn DJ Shadow út plötuna The Mountain Will Fall. Eitt vinsælasta lagið á plötunni var Nobody Speak sem skartaði tvíeykinu Run the Jewels. Myndbandið sem fylgdi laginu var, að mati SKE, eitt það frumlegasta sem kom út á árinu (sjá hér fyrir ofan). 

Trúlega hefur þetta samstarf hreyft við bandaríska plötusnúðnum DJ Skarface, 
en í gær gaf hann út „mixtape“ á SoundCloud þar sem hann skeytir saman
röddum rapparanna El-P og Killer Mike úr Run the Jewels og tónlist DJ Shadow. 

Útkoman er, hreint út sagt, frábær. Hægt er að hlýða á þetta hér fyrir neðan:

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing