Lord Pusswhip, Countess Malaise, o.fl.

Auglýsing

Viðburðir

Á morgun (21. júní) verður tónleikaröðin Stage Dive fest haldin hátíðleg í fimmta skiptið á Húrra en markmið hátíðarinnar er að fagna öllu því ferskasta og nýjasta í íslensku rappi. Frá því að fyrstu tónleikarnir voru haldnir í fyrra hafa fjölmargir hæfileikaríkir listamenn stigið á svið, þar á meðal GKR, Cyber, Black Pox, Geisha Cartel, Alvia Islandia, Auður, Kef LAVÍK, Dadykewl og fleiri.

Fram koma, í þetta skiptið: 
Countess Malaise & Lord Pusswhip
Kuldaboli
Andsetinn 
m e g e n

Hvar: Húrra
Hvenær: Miðvikudaginn 21. júní (20:00)
Aðgangur: 1.000 ISK

Auglýsing

Nánar: https://www.facebook.com/event…

Hér fyrir neðan má svo heyra tóndæmi frá fyrrnefndum listamönnum:

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram