Fyrsta stiklan úr kvikmynd byggð á breska Office

Auglýsing

Fyrstu stiklan úr myndinni David Brent: Life on the Road leit dagsins ljós í morgun, en stiklan gefur okkur ágætis hugmynd um það við hverju megi búast þegar fyrrverandi yfirmaður Wernham-Hogg mætir á stóra skjáinn.

Myndinni hefur verið beðið með talsverðum eftirvæntingum í Bretlandi, en hún segir frá tónleikaferðalagi David Brent og hljómsveit hans Foregone Conclusion um Bretland (tónleikaferðalagi sem sveitin fjármagnar sjálf).

Í stiklunni sjáum við hinn misheppnaða David Brent í sínu náttúrulega umhverfi: á skrifstofunni.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram