Auglýsing

Guardian vitnar í SKE

Í grein sem blaðamaðurinn Jon Henley ritaði fyrir breska dagblaðið Guardian í fyrradag, og sem varðar áhrif Panama skjalanna á íslenskt samfélag, má finna eftirfarandi tilvitnun:

“[Before the crisis] we had fashioned an account of ourselves as a nation of Nietzschean supermen, rising beyond themselves to become the improbable masters of global finance,” said the writer and journalist Ragnar Tómas.“ “Today, there’s a whiff of that same irony – our judicial efforts are trumpeted abroad as proof we are a reforming nation, systematically uprooting corruption and jailing bankers – but once again, we find holes in our narrative.”

– Jon Henley

Vísar þessi tilvitnun í grein sem birtist á vefsíðu SKE fyrir helgi og sem kemur einnig til með að birtist í ensku útgáfu blaðsins í lok apríl.

Grein Jon Henley er rituð undir yfirskriftinni „‘We thought we were over all that’: angry Icelanders feel like it’s 2008 again,“ („,Við héldum að vitleysan væri búin’: reiðir Íslendingar hafa það á tilfinningunni að árið 2008 sé aftur komið.“). Í greininni ræðir Jon Henley við fjöldan allan af Íslendingum, meðal annars Ólaf Hauksson (sérstaks saksóknara), sem segir:

People “are being more cautious now,” Iceland’s special prosecutor, Ólafur Hauksson, said before last week’s events.

“Why should we have a part of our society that is not being policed, or is without responsibility? It is dangerous that someone is too big to investigate. It gives a sense that there is a safe haven.”

– Jon Henley

SKE mælir með þessari áhugaverðri grein; glöggt er gests augað:

https://www.theguardian.com/world/2016/apr/11/we-th…

Grein SKE:

https://ske.is/grein/backdraft

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing