Hallgrímskirkja í .gif seríu erlends listamanns

Teiknarinn og listamaðurinn Michael William Lester bjó til skemmtilega seríu af .gif myndum þar sem hann reynir að fanga persónuleika ýmissa kennileita, þar á meðal Hallgrímskirkju. Vefsíðan www.curbed.com birti seríuna í gær. Með hverri mynd fylgir stutt skýring á persónuleika byggingarinnar.

Ryugyong Hotel — Pyongyang, North Korea:

„Ryugyong Hotel has been peacefully waiting for completion since 1987.“
(„Ryugyong Hótelið hefur beðið eftir því að framkvæmdum ljúki síðan 1987.“)

—————————————————————————————————————————-

The Portland Building. Portland, Bandaríkin:

„The Portland Building lives in a thriving community and fits right in.“
„Portland byggingin býr í blómstrandi samfélagi og passar vel inn.“

—————————————————————————————————————————-

One Central Park. Syndey, Ástralía:

„One Central Park’s east tower keeps its smaller sibling’s hair healthy.“
(„Eystri turn One Central Park þvær hárið á litla bróðir.“)

—————————————————————————————————————————-

Proximus Towers. Brussel, Belgía:

„The Proximus Towers are siblings and like most, never grew out of play fighting.“
(„Proximus turnarnir eru systkini sem stunda gamnislag.“)

—————————————————————————————————————————-

Hallgrímskirkja. Reykjavík, Ísland:

„Hallgrímskirkja welcomes visitors with open arms, much like the rest of iceland.“
(„Hallgrímskirkja tekur manni opnum örmum, eins og þjóðin öll.“)

—————————————————————————————————————————-

Auglýsing

læk

Instagram