Lagið spilað 600.000 sinnum á Spotify—SKE spjallar við Gabríel Ólafs (myndband)

Auglýsing

Notendur Spotify hafa hlýtt á lagið Staircase Sonata eftir tónskáldið og píanistann Gabríel Ólafs rúmlega 600.000 sinnum. Lagið verður að finna á plötunni Absent Minded sem kemur út á föstudaginn (30. ágúst). Platan hefur verið býsna lengi í vinnslu, eða um það leyti sem Gabríel hóf nám við Menntaskólann við Hamrahlíð. Fyrir stuttu settist SKE niður með Gabríel og spurði hann út í plötuna sem og plötusamninginn hjá One Little Indian (sjá hér að ofan).

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram